Háskóli Íslands

13.01.2020 Krufningastofa opin

Búið er að opna krufningastofu Keldna og er nú hægt að taka á móti dýrum í krufningu.
 
Sú regla gildir að dýraeigendur geta eingöngu óskað eftir krufningu að höfðu samráð við dýralækni. Meinafræðingur sendir viðkomandi dýralækni krufningaskýrslur og dýralæknir upplýsir eiganda um rannsóknaniðurstöður.
 
Vinsamlegast athugið að ekki er tekið á móti dýrum í krufningu eftir kl. 12:00 á föstudögum nema um neyðartilfelli sé að ræða. Þá skal hafa samband við dýralækna Keldna í netfang dyralaeknar@keldur.is
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is