Háskóli Íslands

10.12.2019 – Krufningastofa lokuð vegna veikinda

Vegna veikinda meinafræðings verður ekki hægt að taka á móti dýrum í krufningu næstu vikurnar.

Ef grunur vaknar um alvarlegan dýrasjúkdóm er bent á að hafa samband við Matvælastofnun.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is