Háskóli Íslands

Fræðsluerindi föstudaginn 9. ágúst kl. 12:20: Alteration of prion strain emergence by non-host factors

Fræðslufundur verður á föstudaginn, 9. ágúst 2019 kl. 12:20, í bókasafni Tilraunastöðvarinnar.

Fyrirlesari: Sara Holec, Chreigthon University, Nebraska, USA.

Heiti erindis: Alteration of prion strain emergence by non-host factors.

Sara Holec lauk nýverið doktorsprófi frá Chreighton University, Omaha, Nebraska. Í þessum fyrirlestri mun hún fjalla um hvernig príon prótein berast í umhverfið og hvað þau bindast við, einkum í jarðvegi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is