Háskóli Íslands

Breytingar í þjónustu – greiningar á vefjasýnum

Frá og með 1. apríl 2019 breytist þjónusta meinafræðideildar Keldna.

Tilraunastöðin getur ekki lengur boðið upp á meinafræðilega greiningu á vefjasýnum (biopsies).

Dýralæknum er bent á að nýta sér þjónustu erlendra rannsóknastofa sem hafa sérhæft sig í þessum greiningum.

Áfram verður tekið á móti vefjasýnum þegar grunur er um smitsjúkdóm.

Þjónusta við krufningu og vefjaskoðun á líffærum og hræjum er óbreytt.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is