Háskóli Íslands

Kynningarmyndbönd um viðfangsefni Tilraunastöðvarinnar

Í tilefni af 70 ára starfsafmæli Tilraunastöðvarinnar 2018 var ráðist í gerð nokkurra heimildarmyndbanda um helstu viðfangsefni hennar, ætluð almenningi.

Birkir Þór Bragason vann að gerð þeirra ásamt Jens Þorsteinssyni frá Jenna Film.  Myndböndin verða aðgengileg hér á heimasíðu Keldna og munu einnig verða kynnt í gegnum facebook síðu stofnunarinnar.

Nú þegar hafa 5 myndbönd verið sett inn á heimasíðuna og eru þau aðgengileg undir titlinum „Kynningarmyndbönd“ á forsíðu hennar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is