Háskóli Íslands

70 ára starfsafmæli Tilraunastöðvarinnar

Í tilefni af 70 ára starfsafmæli Tilraunastöðvarinnar verður haldin afmælisfagnaður fimmtudaginn 22. nóvember.
 
Dagskrá hefst kl 14 með fræðsluerindi Valgerðar Andrésdóttur  í bókasafninu um sögu mæði-visnu rannsókna á Keldum síðustu 70 árin. 
Að því loknu verða sýndar svipmyndir úr nýjum kynningarmyndböndum um starfsemi stofnunarinnar. 
Að lokum verður boðið upp á kaffi og meðlæti.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is