Háskóli Íslands

Ársskýrslan 2017 er komin út

Ársskýrsla Tilraunastöðvar H.Í. í meinafræði að Keldum fyrir árið 2017 er komin út.

Skýrsluna má nálgast á rafrænu PDF sniði (508 kb).

Ársskýrsla 2017

 

Myndir á kápu:

Efri-vinstri: Haus bandormsins Confluaria islandica sem lifir í iðrum flórgoða (Podiceps auritus).  Mynd tekin af Karli Skírnissyni.

Efri-hægri: Vöðvasullur (Taenia ovis) úr lambi, innhverfur bandormshaus.  Mynd tekin af Matthíasi Eydal.

Neðri-vinstri: Ógreindur þráðormur úr iðrum margæsar (Branta bernicla).  Mynd tekin af Karli Skírnissyni.

Neðri-hægri: Framendi lítils dreyraorms (Cyathostomum catinatum) úr hrossi.  Mynd tekin af Matthíasi Eydal.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is