Háskóli Íslands

Viðtal við Þórunni Rafnar Þorsteinsdóttur í Bændablaðinu

Vísindadegi Keldna eru gerð góð skil í 8. tbl. Bændablaðsins sem kom út þann 26. apríl s.l.

Í viðtali við Þórunni Rafnar Þorsteinsdóttur er m.a. rætt við hana um erindi hennar "Sýklalyfjaónæmar bakteríur í dýrum á Íslandi".

Viðtalið má lesa hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is