Háskóli Íslands

Sníkjudýrarannsóknir á þvottabirni staðfesta villtan uppruna dýrsins vestanhafs

Út er komin skýrsla um rannsóknir á þvottabirni sem fannst í Höfnum í mars 2018.

Höfundur skýrslunnar er Karl Skírnisson og var dýrið rannsakað að beiðni Matvælastofnunar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is