Eggert Gunnarsson dýralæknir hefur frá og með 1.janúar 2018 látið af störfum á Tilraunastöðinni vegna aldurs.
Kristín Björg Guðmundsdóttir dýralæknir hefur tekið við starfi Eggerts sem sérfræðidýralæknir með áherslu á bakteríufræði.
Eggerti Gunnarssyni eru þökkuð vel unnin störf í þágu Tilraunastöðvarinnar.