Háskóli Íslands

Fræðsluerindi fimmtudaginn 31.ágúst kl.12:20

Fyrirlesari: Edda Sigurdís Oddsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktarinnar á Mógilsá / sviðstjóri rannsóknasviðs Skógræktarinnar.
 
Heiti erindis: Skaðvaldar í skógrækt, á hverju eigum við von?
 
Í fyrirlestrinum verður fjallað um breytingar á skordýrafaröldrum í skógrækt á Íslandi og tengsl við breytt veðurfar, sérstaklega á birki og sitkagreni.
 
Erindið verður haldið fimmtudaginn 31. ágúst kl. 12:20, í bókasafni Tilraunastöðvarinnar.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is