Háskóli Íslands

Meistarapróf - Sæmundur Bjarni Kristínarson

Meistarapróf í Læknadeild

Fimmtudaginn 1. júní kl. 11:00 mun Sæmundur Bjarni Kristínarson gangast undir

meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:

“Tjáning og hreinsun á ofnæmisvökum sem valda sumarexemi í hestum og samanburður á mismunandi tjáningarkerfum.“
Expression and purification of the causative allergens of insect bite hypersensitivity in horses and comparison of different expression systems.“

Verkefnið vann Sæmundur við Tilraunstöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum

Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

Aðrir í MS-nefnd: Vilhjálmur Svansson og Þorkell Guðjónsson

Prófdómarar: Jóna Freysdóttir og Zophonías O. Jónsson

Prófstjóri: Helga M. Ögmundsdóttir

Prófið verður  í stofu 343  á 3.  hæð í Læknagarði og er öllum opið

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is