Háskóli Íslands

Styrkir Keldna úr AVS rannsóknarsjóði í sjávarútvegi

Eftirtaldir styrkir fengust úr AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi.
 
 
  • Orsök sjúkdómsfaraldrar í íslenskri sumargotssíld – samverkun Ichthyophonus hoferi og veirusýkinga? (Verkefnisstjórn á Keldum)
  • Veiruskimun á kvíalaxi og villtum laxi til fiskræktar (Verkefnisstjórn á Keldum)
  • Geta hrognkelsabakteríur smitað lax – Forstyrkur (Verkefnisstjórn á Keldum)
  • Rannsókn á ónæmissvari bleikju gegn tveimur bakteríum (Verkefnisstjórn á Keldum)
  • Þróun sértæks bóluefnis gegn kýlaveikibróður í bleikju (meðumsækjandi – verkefnisstjórn hjá Samherja)
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is