Fréttir og viðburðir

Sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í gæludýrum á Íslandi og er ónæmi algengara í innfluttum dýrum. Algengi...
Í dag eru eitt hundrað ár frá fæðingu Páls Agnars Pálssonar dýralæknis, en hann lést 10. júlí 2003. Páll...
Grein númer tvö í hefti 32/2019 var að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences....
Fræðslufundur verður þriðjudaginn 16. apríl 2019 kl. 10:30 í bókasafni Tilraunastöðvarinnar.  ...
Fyrsta greinin í hefti 32/2019 var að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences....
Fræðslufundur verður á fimmtudaginn, 11. apríl 2019 kl. 12:20, í bókasafni Tilraunastöðvarinnar. Fyrirlesari...
Frá og með 1. apríl 2019 breytist þjónusta meinafræðideildar Keldna. Tilraunastöðin getur ekki lengur boðið...
Fræðslufundur á fimmtudaginn, 28. febrúar 2019 kl. 12:20, á bókasafni Tilraunastöðvarinnar. Fyrirlesari:...
Frétt af heimasíðu MAST 15.02.2019    Starfshópur með yfirdýralækni, sóttvarnalækni og sérfræðing...
Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Síðast greindist riða...
Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er starf líffræðings/fisksjúkdómafræðings laust til...
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum leggur áherslu á góða og örugga þjónustu og gott...
Fyrirlesari: Jóhannes Guðbrandsson, rannsóknarmaður hjá Hafrannsóknastofnun
Í tilefni af 70 ára starfsafmæli Tilraunastöðvarinnar 2018 var ráðist í gerð nokkurra heimildarmyndbanda um...
Stjórn Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 1. janúar 2019 – 31. desember 2022. Á fundi...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is