Háskóli Íslands

Fræðslufundir árið 2017

31.ágúst 2017
Fyrirlesari: Edda Sigurdís Oddsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktarinnar á Mógilsá / sviðstjóri rannsóknasviðs Skógræktarinnar.
Heiti erindis: Skaðvaldar í skógrækt, á hverju eigum við von?
-------
23.mars 2017
Fyrirlesarar: Valgerður Andrésdóttir og Stefán Ragnar Jónsson, sérfræðingar á Keldum.
Heiti erindis: Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum.
--------
16.mars 2017
Fyrirlesari: Erna Magnúsdóttir, dósent í lífeinda- og líffærafræði við Læknadeild HÍ.
Heiti erindis: Umritunarstjórnun á mismunandi fjölhæfniástandi í fósturþroska músa.
 
2. febrúar 2017
Fyrirlesari: Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands. 
Heiti erindis: Náttúrulegt landsbyggðamál? Landfræðilegur munur á lífsgæðum melrakka.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is