11. desember 2014
Fyrirlesari: Sigurður Ingvarsson, prófessor og forstöðumaður á Keldum.
Heiti erindis: Greining á ritverkum Keldna 2004-2013
--------
27. nóvember 2014
Fyrirlesari: Björg Þorleifsdóttir, lektor við Læknadeild Háskóla Íslands
Heiti erindis: Klukkuþreyta meðal Íslendinga
--------
13. nóvember 2014
Fyrirlesari: Ólafur Karl Nielsen
Heiti erindis: Tengsl fálka og rjúpu.
--------
16.október 2014
Fyrirlesari: Stefanía P. Bjarnarson
Heiti erindis: Myndun ónæmisminnis í nýburamúsum - bólusetning með próteintengdri pneumókokkafjölsykru og ónæmisglæðum.
--------
25.september 2014
Fyrirlesari: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, ónæmisfræðingur á Keldum
Heiti erindis: Sumarexemsrannsóknir, staða og horfur.
--------
8.maí 2014
Heiti fyrirlesturs: Kudoa islandica n.sp., afurðaspillir í nytjafiskum á Íslandi, villtum og í eldi.
Fyrirlesari: Árni Kristmundsson, fisksjúkdómafræðingur á Keldum.
--------
20.febrúar 2014
Fyrirlesari: Vilhjálmur Svansson, dýralæknir á Keldum.
Heiti erindis: Smitsjúkdómastaða íslensks búfjár.
--------
6.febrúar 2014
Fyrirlesari: Þóra Jóhanna Jónasdóttir, dýralæknir gæludýra og velferðar, Matvælastofnun.
Heiti erindis: Ný lög um velferð dýra - hvaða breytingar hafa átt sér stað?