Háskóli Íslands

Falin mynd á smásjárgleri

Meðfylgjandi mynd er af lituðu vefsýni á smásjárgleri.  Vefsýnið er sneitt úr júgri úr tík sem síðan er litað fyrir smásjárskoðun.
Við nánari athugun birtist skemmtileg mynd á glerinu sem gæti virst vera af hesthaus.
 
Vefsýnið er tekið úr tíkarjúgri með húð, og það sem virðist vera eyrað á hestinum er speninn.
Í júgrinu var stór blaðra sem gerir að verkum að þetta lítur út eins og hestshaus.
 
Líffræðin er skemmtileg!
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is