Rannsóknarbeiðnir – Eyðublöð
• Kynnið ykkur sýnatökuleiðbeiningar vel
• Lesið rannsóknarbeiðnir og eyðublöð vel áður en þið fyllið þau út
• Útvegið og fyllið samviskusamlega út allar upplýsingar sem beðið er um
• Útfyllt rannsóknarbeiðni verður að fylgja sýni, annars er ekki hægt að taka það til rannsóknar
• Hægt er að senda útfylltar beiðnir í tölvupósti (sem viðhengi) á syni@keldur.is
Upplýsingar sem þurfa alltaf að koma fram á rannsóknarbeiðnum
• Greiðandi – nafn, kennitala, undirskrift
• Netfang - fyrir rannsóknarniðurstöður
• Sendandi
• Eigandi / sýnatökustaður
• Dýralæknir - ef sýni tekin í samráði við dýralækni
• Rannsókn/ir sem beðið er um
• Dýrategund
• Tegund og fjöldi sýna
• Merkingar / aðrar upplýsingar um dýr/sýni
• Ástæða fyrir sýnatöku
• Forsaga (sjúkdómslýsing, lyfjameðferð)
--------------
Beiðni um förgun bóluefna (Word-skjal 430 kb)
Fuglaflensurannsókn - rannsóknarbeiðni v. villtra fugla (PDF-skjal, 22 kb)
Fiskar - rannsóknarbeiðni v. vefja-, bakteríu- eða veirugreiningar (Word skjal)
Fiskar - rannsóknarbeiðni v. bakteríu eða veirugreiningar með PCR (Word-skjal)
Garnaveikipróf - rannsóknarbeiðni v. blóðsýnis (Word-skjal, 150 kb)
Krufningar/meinafræði - rannsóknarbeiðni (PDF-skjal 100KB)
Krufningar/meinafræði - rannsóknarbeiðni (Word-skjal 130KB)
Plasmacytosispróf - rannsóknarbeiðni (PDF 105 kb)
Plasmacytosispróf - rannsóknarbeiðni (Word-skjal, 76 kb)
Riðuskimun - rannsóknarbeiðni (Word-skjal, 34 kb)
Sýklarannsóknir - rannsóknarbeiðni (PDF-skjal, 31 kb)
Sýklarannsóknir - rannsóknarbeiðni (Word-skjal, 149 kb)
Sýni úr unnum kjötvörum - rannsóknarbeiðni (Word-skjal 75kb)
Sýni úr unnum kjötvörum - rannsóknarbeiðni (PDF-skjal 92kb)
Trikínuleit - rannsóknarbeiðni (Word-skjal 77,7 kb)
Trikínuleit - rannsóknarbeiðni (PDF-skjal 90,78kb)