Háskóli Íslands

Eyðublöð og rannsóknarbeiðnir

Vinsamlega lesið eyðublöðin vel yfir og fyllið samviskusamlega út með öllum þeim upplýsingum sem beðið er um til að tryggja fljóta afgreiðslu.

Eyðublöðin eru á Word- og PDF-formi. Til að prenta út eyðublöð sem eru á PDF-formi, þarf forritið Acrobat Reader sem fæst ókeypis á heimasíðu Adobe.

Sé smellt á krækju viðkomandi skjals hér að neðan, þá opnast skjalið og hægt er að skrá inn í það og/eða prenta út til útfyllingar. Nauðsynlegt er að vista útfylltar rannsóknarbeiðnir á tölvunni hjá sér áður en þær eru sendar í tölvupósti til rannsóknarstofunnar, sem viðhengi.

Útfylltar rannsóknarbeiðnir eiga að fylgja sýni, eða má senda sem viðhengi í tölvupósti til  syni@keldur.is

Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram á öllum rannsóknarbeiðnum:

  • Sendandi
  • Eigandi /Sýnatökustaður
  • Greiðandi (undirskrift greiðanda og kennitala þarf að fylgja
  • Hvaða rannsóknir á að framkvæma
  • Tilgangur sýnatöku (sjúkdómsgreining, smitsjúkdómaeftirlit, heilbrigðiseftirlit o.s.frv.)
  • Dýrategund
  • Forsaga / nákvæm (sjúkdómslýsing,  tímasetningar einkenna, fjöldi dauðara dýra/dýra með einkenni , dýr sjálfdauð eða aflífuð o.s.frv.)
  • Lyfjameðferð (ef einhver er)
  • Tegund og fjöldi sýna
  • Merkingar og aðrar upplýsingar um dýr / sýni 

--------------

Eyðublað/ almenn rannsóknabeiðni (PDF-skjal, 31 kb)

Eyðublað/ almenn rannsóknabeiðni (Word-skjal, 149 kb)

Eyðublað/ blóðsýni í garnaveikiprófi (Word-skjal, 150 kb)

Eyðublað / fuglaflensurannsókn, villtir fuglar (PDF-skjal, 22 kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni Plasmacytosispróf (PDF 105 kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni Plasmacytosispróf (Word-skjal, 76 kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni vegna Riðuskimunar (Word-skjal, 34 kb)

Eyðublað / rannsókarbeiðni - Sýni úr alifuglum EBL-012.2 (PDF skjal, 175 kb), af heimasíðu MAST)

Eyðublað / rannsókarbeiðni - Sýni úr alifuglum, slátrun og vinnsla  EBL-105.1 (PDF skjal, 163 kb, af heimasíðu MAST)

Eyðublað vegna sýnatöku, blóðsýni úr kúm - smitsjúkdómaskimun á kúabúum 2014 (Word-skjal 80KB)

Eyðublað vegna sýnatöku, blóðsýni úr kúm - smitsjúkdómaskimun á kúabúum 2014 (Pdf-skjal 63KB) 

Eyðublað vegna sýnatöku, mjólkursýni úr kúm - smitsjúkdómaskimun á kúabúum 2014 (Word-skjal 80KB)

Eyðublað vegna sýnatöku, mjólkursýni úr kúm - smitsjúkdómaskimun á kúabúum 2014 (Pdf-skjal 66KB)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni, Trikínuleit (Word-skjal 77,7 kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni, Trikínuleit  (PDF-skjal 90,78kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni, Sýni úr unnum kjötvörum (Word-skjal 75kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni, Sýni úr unnum kjötvörum (PDF-skjal 92kb)

Eyðublað / beiðni um förgun bóluefna  (Word-skjal 430 kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni, Skimun á svínum fyrir MÓSA (Word-template 66,6kb)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni, Meinafræði  (PDF-skjal 100KB)

Eyðublað / rannsóknarbeiðni, Meinafræði (Word-skjal 130KB)

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is