Háskóli Íslands

Deildir

Starfsemi stofnunarinnar skiptist á 4 deildir:

Stjórnsýsludeild

Deildarstjóri er Helgi S. Helgason, helgihe@hi.is

Starfssvið:  stoðþjónusta innan stofnunarinnar. Bókasafn, búsýsla, öll fjármál og bókhald, starfsmannahald, tölvumál, búrekstur og rekstur fasteigna og bifreiða.

 • Skrifstofa
 • Bókasafn
 • Búsýsla
 • Öryggisþjónusta

-----

Bakteríu- sníkjudýra- og meinafræðideild

Deildarstjóri er Vala Friðriksdóttir, valaf@hi.is

Starfssvið, grunn- og þjónusturannsóknir:

 • Meinafræði
 • Sníkjudýrafræði
 • Sýklafræði
 • Bóluefnaframleiðsla, önnur framleiðsla
 • Fagleg umsjón með búsýslu
 • Tilraunadýrahald

-----

Fisksjúkdómadeild

Deildarstjóri er Árni Kristmundsson, arnik@hi.is

Starfssvið, grunn- og þjónusturannsóknir:

 • Fiskaónæmisfræði
 • Fisksjúkdómar
 • Heilbrigðiseftirlit fiska

-----

Veiru- og sameindalíffræðideild

Deildarstjóri er Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, sibbath@hi.is

Starfssvið, grunn- og þjónusturannsóknir:

 • Ónæmisfræði
 • Príonfræði
 • Sameindalíffræði
 • Veirufræði
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is