Háskóli Íslands

Blóðsýni

Ýmsar rannsóknir eru framkvæmdar á blóðsýnum.
Velja þarf rétt sýnatökuglös út frá rannsóknum sem beðið er um.

  • Mótefnamælingar – glös fyrir heilblóð / sermi
  • Efnagreiningar (ensím, steinefni, snefilefni og umbrotsefni) – glös fyrir heilblóð / sermi
  • Blóðkornarannsóknar – gös með EDTA eða Heparin
  • Greining á smitefni – glös með Citrat sjá Hræ, líffæri og vefjasýni

 

Blóðsýni skal senda í þéttum höggþolnum pakkningum eða fóðruðum umslögum.

Athugið að blósýni mega ekki frjósa.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is