Blóðsýni

Ýmsar rannsóknir eru framkvæmdar á blóðsýnum.
Velja þarf rétt sýnatökuglös út frá rannsóknum sem beðið er um.

Mótefnamælingar – glös fyrir heilblóð / sermi
Efnagreiningar (ensím, steinefni, snefilefni og umbrotsefni) – glös fyrir heilblóð / sermi
Blóðkornarannsóknar – gös með EDTA eða Heparin
Greining á smitefni – glös með Citrat sjá Hræ, líffæri og vefjasýni

Blóðsýni skal senda í þéttum höggþolnum pakkningum eða fóðruðum umslögum.

Athugið að blóðsýni mega ekki frjósa.

Mikilvægt er að farið sé nákvæmlega eftir leiðbeiningum.

  1. Af almennum hreinlætisástæðum
  2. Af tillitssemi við flutningsaðila
  3. Til að hindra hugsanlega mengun / dreifingu á smitefni